09
Des

Námskeið fyrir sjálfstætt starfandi leiðsögumenn

VR býður upp á námskeið fyrir sjálfstætt starfandi leiðsögumenn. 

 
Á námskeiðinu verður farið yfir:  

  • Hvað á að rukka fyrir ferð  
  • Hvaða gjöldum og kostnaði þarf að taka tillit til 
  • Hvaða ábyrgð ber leiðsögumaður í ferðum 
  • Umræður þar sem sérfræðingar svara fyrirspurnum 
     

Námskeiðið verður haldið í sal VR á 9. hæð í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7 en einnig er í boði að vera með á Teams. Sérfræðingar VR sjá um ámskeiðið ásamt lögmanni VR sem mun sérstaklega fara yfir tryggingahluta sjálfstætt starfandi. 
 
Boðið er upp á tvær dagsetningar: 
   
Fimmtudaginn 9. janúar kl. 13:00-14:30  
Miðvikudaginn 15. janúar kl. 20:00-21:30 
  
Farið er yfir sama efni á tveimur mismunandi dagsetningum.  
Þú velur þér þá dagsetningu og form sem hentar þér.  
 
Ef þú þarft túlkun yfir á ensku vinsamlega sendu póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 5. janúar 
  
Smelltu hér fyrir neðan til að skrá þig:
 

___________

Seminar for Self-Employed Tourist Guides Seminar for Self-Employed Tourist Guides 

VR offers a course for self-employed tourist guides within Leiðsögn. 

The course will cover: 

  • How to price a tour 
  • Which fees and costs to consider 
  • The responsibilities of a tour guide during trips 
  • Q&A session with experts answering questions 

The course will take place in the VR hall on the 9th floor of the House of Commerce, Kringlan 7, with the option to join via Teams. The course will be led by VR specialists, along with VR’s lawyer who will focus on insurance aspects for self-employed tourist guides. 

Two available dates: 

Thursday, January 9th, from 13:00-14:30 
Wednesday, January 15th, from 20:00 to 21:30  
 
The same content will be covered on both dates. You choose the date and format that suits you best. 

If you require interpretation into English, please send and email to This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.before January 5th.

 

Click below to register: 

January 9th, from 13:00-14:30   
Wednesday, January 15th, from 20:00 to 21:30

06
Des

Jólabókakvöld fræðslunefndar Leiðsagnar

Jólabókakvöld fræðslunefndar Leiðsagnar


Fræðslunefnd Leiðsagnar stendur fyrir jólabókakvöldi þann 10.12.24., kl. 19:00

Staðsetning: Mengi, Óðinsgötu 2

Að þessu sinni eru þrír (3) rithöfundar sem kynna bókmenntaverk sín: 

Börn í Reykjavík; höfundur: Guðjón Friðriksson. Glæsilegt og áhugavert stórvirki um líf barna í Reykjavík frá því seint á 19. öld til okkar daga.

Jötnar hundvísir; höfundur: Ingunn Ásdísardóttir. Tímamótaverk í alþjóðlegum rannsóknum á norrænni goðafræði og áhugavekjandi íslenskt fræðirit.

Ástand Íslands um 1700 Lífshættir í bændasamfélagi; höfundur: Guðmundur Jónsson. Hvernig var að búa á gamla Íslandi, landi bænda og sjómanna, höfðingja og almúgamanna?

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Kær kveðja,

Fræðslunefnd Leiðsagnar

Einar Þórðarson

Guðný Margrét Emilsdóttir

Björn Júlíus Grímsson

17
Júlí

Kjarasamningur Leiðsagnar og SA/SAF samþykktur

Niðurstöður atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning Leiðsagnar við Samtök atvinnulífsins og Samtök ferðaþjónustunnar liggja nú fyrir.

Á kjörskrá voru 327 félagar í Leiðsögn og voru 65 sem tóku þátt í atkvæðagreiðslunni og var kosningaþátttaka því 19,88%. Já sögðu 45 eða 69,23%, nei sögðu 19 eða 29,23% og 1 tók ekki afstöðu eða 1,54%.

Atkvæðagreiðslan var rafræn á félagavef Leiðsagnar og stóð frá þriðjudeginum 9. júlí 2024 til þriðjudagsins 16. júlí 2024.

 

Collective agreement between Leiðsögn and SA/SAF approved

The results of the vote on the new collective agreement between Leiðsögn, the Confederation of Icelandic Enterprise (SA), and the Icelandic Travel Industry Association (SAF) are now available.

327 members of Leiðsögn were on the electoral register, with 65 participating in the vote, resulting in a turnout of 19.88%. 45 members voted yes or 69.23%, 19 voted no or 29.23%, and 1 person abstained or 1.54%.

The vote was conducted electronically on Leiðsögn's member website from Tuesday, July 9, 2024, to Tuesday, July 16, 2024.

10
Júlí

Kynning á kjarasamningi

Nýr kjarasamningur milli Leiðsagnar og Samtaka atvinnulífsins var kynntur á félagsfundi Leiðsagnar í gær, 9. júlí 2024.

Atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn hófst í gær og stendur til 16. júlí 2024.

Við hvetjum félagsfólk til að kynna sér samninginn og greiða atkvæði á félagavef Leiðsagnar.

Smelltu hér til að skoða kynninguna á PDF.

Smelltu hér til að skoða samninginn.Smelltu hér til að skoða samninginn.

Smelltu hér til að skoða launatöflur fyrir leiðsögumenn. Launatafla og útreikningar fyrir dags- og langferðir. Ath orlof reiknast ofan á þessar tölur.

Smelltu hér til að skoða launatöflur fyrir ökuleiðsögumenn. Launatafla og útreikningar fyrir dags- og langferðir. Ath orlof reiknast ofan á þessar tölur.

Presentation of the collective agreement

 A new collective agreement between Leiðsögn and the Confederation of Icelandic Employers was presented at Leiðsögn members' meeting yesterday, July 9, 2024. Voting on the agreement began yesterday and will continue until July 16, 2024.

We encourage all members to familiarize themselves with the agreement and cast their votes on My Pages on Leiðsögn's website. 

Click here to see the presentation from the union meeting on July 9, 2024. (Icelandic only)

Click here to view the agreement. (Icelandic only)

Click here to view the pay tables for tour guides. (Icelandic only)

Click here to view the pay tables for driver guides. (Icelandic only)

09
Júlí

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning Leiðsagnar og SA/SAF 

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning Leiðsagnar og SA/SAF 

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning milli Leiðsagnar og Samtaka atvinnulífsins (SA) og Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF) hefst kl. 21:00 í kvöld, þriðjudaginn 9. júlí 2024 og stendur til kl. 18:00 16. júlí 2024. Atkvæðagreiðslan er rafræn og fer fram á Félagavef á vef Leiðsagnar.

Smelltu hér til að skoða undirritaðan kjarasamning.

Smelltu hér til að skoða yfirlýsingu um vinnulag.

Voting on the Collective Agreement between Leiðsögn and SA/SAF 

Voting on the collective agreement between Leiðsögn and the Confederation of Icelandic Enterprise (SA) and the Icelandic Travel Industry Association (SAF) begins at 21:00 tonight, Tuesday, July 9, 2024, and continues until 18:00 on July 16, 2024. The voting is electronic and takes place on the "Félagavefur" section of Leiðsögn's website.

Click here to view the agreement.  (Icelandic only)

Click here to view the statement of work procedures.  (Icelandic only)

08
Júlí

Kjarasamningur milli Leiðsagnar og SA/SAF kynntur

Kjarasamningur milli Leiðsagnar og SA/SAF kynntur 

Skrifað hefur verið undir kjarasamning milli Leiðsagnar og Samtaka atvinnulífsins (SA) og Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF). Samningurinn verður kynntur á félagsfundi Leiðsagnar á morgun, þriðjudaginn 9. júlí 2024 kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn í sal VR á 9. hæð í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7.

 Sjá undirritaðan kjarasamning

 Sjá yfirlýsingu um vinnulag

 

Collective Agreement between Leiðsögn and SA/SAF Presented 

A collective agreement has been signed between Leiðsögn and the Confederation of Icelandic Enterprise (SA) and The Icelandic Travel Industry Association (SAF). The agreement will be presented at Leiðsögn's union meeting tomorrow, Tuesday, July 9, 2024, at 20:00. The meeting will be held in the VR hall on the 9th floor of the Commerce House, Kringlan 7.

 View the Signed Collective Agreement (Icelandic only)

 View the Statement on Work Procedures (Icelandic only)

Style Switcher
Layout Style
Predefined Colors
Background Image