Leiðsögn
Kringlan 7, 103 Reykjavík
Kt. 510772-0249
Opið /Open
08:30 -16:00, mán.- fim.
08:30 -16:00, Mon. - Thur.
08:30 -15:00, föstudögum
08:30 -15:00, friday
Sími / Tel
+354 588 8670
Kæru félagsmenn,
Að ráðleggingum forystu ASÍ hefur boðuðum auka-aðalfundi á morgun þann 30. janúar 2024 þar sem ræða átti lagabreytingar verið aflýst vegna breyttra aðstæðna í stjórn félagsins þar sem formaður þess og ritari hafa sagt af sér.
Farið verður strax í undirbúning aðalfundar samkvæmt lögum félagsins þar sem kjósa þarf í flest öll embætti þar með talið formann félagsins.
Kveðja,
Stjórn Leiðsagnar
Ágætu félagsmenn.
Í samræmi við tilkynningu um boðun auka-aðalfundar sem send var 29.des 2023, er hér áréttað að Auka-Aðalfundur Leiðsagnar verði haldinn þriðjudaginn 30. janúar kl. 19:00 í fundarsal að Stórhöfða 29 (gengið inn Grafarvogsmegin).
Dagskrá:
1. Lagabreytingar.
2. Önnur mál.
Boðið verður bæði upp á staðfund og fjarfund. Tengill á fjarfund verður sendur út 30. jan.
Kynningu á lagabreytingatillögum er að finna á heimasíðu Leiðsagnar undir “félagavefur”. Nota þarf rafræn skilríki til að komast inn. Krækja fyrir félagavefinn:
https://innskraning.island.is/?id=https://leidsogn.filmis
English
In accordance with an agreement made at Leiðsögn's General meeting last May 2023 an extra annual General meeting will be held Tuesday, January 30th at 19:00, at Stórhöfði 29, (entrance facing Grafarvogur).
Agenda:
1. Leiðsögn‘s legislative amendments.
2. Other matters.
Attendance is possible also online and link will be sent on 30th of January.
Proposals for amendments to the legislations are found on the website under “félagavegur”. Electronic ID is needed to log inn. Link to the website:
https://innskraning.island.is/?id=https://leidsogn.filmis
Með kveðju!
Stjórn Leiðsagnar – félags leiðsögumanna
Sótt er um hér og þarf að skila kvittunum með: https://www.touristguide.is/index.php/umsokn-ur-endurmenntunarsjodhi
Gleðilega hátíð!
-----
Dear guides.
According to the Regulation of the Educational Fund of Leiðsögn Article 3. it is stated that "members must be notified of the application deadline at least 14 days in advance."
Therefore, the application deadline for grants in the Retraining Fund of Leíðsagnar has been extended until December 29, 2023.
We apologize for this inconvenience. Scholarships will be paid out at the beginning of January 2024.
Applications are submitted here and receipts must be returned via: https://www.touristguide.is/index.php/umsokn-ur-endurmentunarsjodhi
Happy Holidays!
Fékkst þú sem félagi í Leiðsögn nóvember fréttabréf leiðsagnar í tölvupósti nýverið?
Ef ekki getur þú smellt HÉR til að lesa.*
Did you receive the November issue of our newsletter in your mailbox recently?
If not you can click HERE to read it.**
------------------
**For those of you who haven't received the Newsletter today by e-mail - the reasons can be of two types:
Þessi vefsíða notar vafrakökur, með því að heimsækja vefsíðu okkar samþykkir þú notkun á vafrakökum. Sjá nánar.