Lög Leiðsagnar
LÖG LEIÐSAGNAR - FÉLAGS LEIÐSÖGUMANNA
Samþykkt á Aðalfundi Leiðsagnar 26. apríl 2022.
Hér er krækja á LÖG LEIÐSAGNAR FÉLAGS LEIÐSÖGUMANNA
Lögfræðiþjónusta
Félagsmenn geta fengið ókeypis lögfræðirágjöf hjá lögmanni félagsins með því að panta sér viðtalstíma á skrifstofu félagsins í síma 588 8670.

Merki Leiðsagnar
Merki Leiðsagnar - Stéttarfélags leiðsögumanna, í hvaða mynd sem er, er eign þess. Hvorki er leyfilegt að endurrita félagsmerkið til annarra nota, né sauma það í fatnað eða höfuðföt, án skriflegs leyfis stjórnarinnar. Leiðsögumenn með staðfesta félagsaðild í Leiðsögn, geta sótt um leyfi stjórnar til að hafa félagsmerki Leiðsagnar í kynningargögnum sínum svo sem prentgripum (prentgögnum) og vefsíðum í kynningu á viðkomandi nafngreindum leiðsögumanni enda sé það gert skv. reglum um notkun merkisins.