Stjórn, ráð og nefndir

Gildir frá apríl 2024

Stjórn

Stjórn 2024

Formaður: Halldór Kolbeins

Varaformaður: Hildur Þöll Ágústsdóttir

Ritari: Guðný Margrét Emilsdóttir

Gjaldkeri: Jens Ruminy

Meðstjórnandi: Björn Júlíus Grímsson

 

Varamenn stjórnar, allir til eins árs:

Daði Hrólfsson

Guðbjörn Guðbjörnsson

Óskar Grímur Kristjánsson

Daníel Perez Eðvarðsson

Ráð og nefndir

Fagráð 2024

Jóhanna Magnúsdóttir (kosin 2024 til tveggja ára)

Sigurður Albert Ármannsson (kosinn 2024 til tveggja ára)

Gunnhildur Harpa Hauksdóttir (fulltrúi stjórnar 2024)

 

Fræðslunefnd 2024

Guðný Margrét Emilsdóttir (kosin 2023 til tveggja ára)

Einar Þórðarson (kosinn 2024 til tveggja ára)

Björn Júlíus Grímsson (fulltrúi stjórnar 2024)

 

Upplýsinganefnd 2024

Kristín Hildur Sætran (kosin 2023 til tveggja ára) 

Sigurður Albert Ármannsson (kosinn 2024 til tveggja ára)

Jóhanna Magnúsdóttir (fulltrúi stjórnar 2023)*

Trúnaðarráð

Í 17. gr. laga félagsins segir um trúnaðarráð:

Í trúnaðarráði eiga sæti aðalmenn og varamenn í stjórn félagsins, sex félagsmenn og jafn margirvaramenn kosnir á aðalfundi.

Trúnaðarráð er samninganefnd félagsins. Það kýs viðræðunefnd til að annast samningaviðræður og gerð kjarasamninga með fyrirvara um samþykki trúnaðarráðs.

Trúnaðarráð skal fylgjast náið með launaþróun og breytingum á vinnumarkaði og framkvæmd kjarasamninga félagsins og kýs eða tilnefnir kjaranefnd til að sinna þeim verkefnum og setur henni erindisbréf.

Trúnaðarráð skal jafnframt vera stjórn til ráðgjafar og aðstoðar í almennum málefnum félagsins og kýs í kjörstjórn til að sjá um allsherjaratkvæðagreiðslur skv. lögum þessum. Eftir því sem við á skipar miðstjórn ASÍ oddamann kjörstjórnar.

Formaður félagsins er formaður trúnaðarráðs og ritari félagsins ritari þess.

Formaður kveður trúnaðarráð til fundar með þeim hætti sem hann telur best henta og er hann lögmætur þegar meirihluti aðalmanna í stjórn og trúnaðarráði sækir fundinn.

Trúnaðarráð skal kalla til fundar að jafnaði eigi sjaldnar en ársfjórðungslega.

Formaður getur auk þess kallað saman trúnaðarráð stjórninni til aðstoðar þegar ýmis félagsleg vandamál ber að höndum og ekki eru tök á að ná saman félagsfundi og ræður einfaldur meirihluti úrslitum í slíkum málum.

Fulltrúar í trúnaðarráði og viðræðunefnd

Aðalmenn

Auk aðalmanna í stjórn eiga eftirtaldir sæti í stjórn trúnaðarráðs:

Hildur Bjarnason

Örvar Már Kristinsson

Bergur Álfþórsson

Kári Jónasson

Þorsteinn S McKinstry

Bryndís Kristjánsdóttir

Varamenn
Stjórn Leiðsagnar
Varamenn í stjórn
Viðræðunefnd tilnefnd 2023

Stjórn endurmenntunarsjóðs

Í 23. gr. laga félagsins segir:

Stjórn Endurmenntunarsjóðs er skipuð fulltrúum aðila að kjarasamningum félagsins í samræmi við ákvæði hans. Einn af fulltrúum Leiðsagnar í stjórn sjóðsins skal kosinn á aðalfundi.

Fulltrúar Leiðsagnar

 • Guðný Margrét Emilsdóttir (fulltrúi stjórnar 2024)
 • Jens Ruminy (fulltrúi stjórnar 2024)
 • Lovísa Birgisdóttir (fulltrúi félagsmanna kosin 2024)

Fulltrúar SAF

 • Margrét Sigurjónsdóttir
 • Haukur Ingi Einarsson

Stjórn sjúkrasjóðs

Kosin 2023 til tveggja ára

 • Pétur Gauti Valgeirsson
 • Vilborg Anna Björnsdóttir
 • Sigrún H. Pálsdóttir

Varamenn

 • Þorsteinn Svavar McKinstry
 • Ragnheiður Ármannsdóttir

Skoðunarmenn reikninga

Kosin 2024 til tveggja ára

 • Ásgeir Sverrisson
 • Bára Kristín Pétursdóttir
Style Switcher
Layout Style
Predefined Colors
Background Image