04
Júlí

VR hefur tekið yfir þjónustu félagsfólks

VR hefur tekið yfir þjónustu við félagsfólk Leiðsagnar – félags leiðsögumanna á grundvelli samstarfssamnings félaganna. Skrifstofa  Leiðsagnar er nú í höfuðstöðvum VR í Kringlunni 7 í Reykjavík en félagsfólk Leiðsagnar getur komið á skrifstofur VR til að sækja þjónustu, sjá nánar hér um staðsetningu og opnunartíma skrifstofanna.
Netfang Leiðsagnar og símanúmer verða áfram óbreytt, netfangið er This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og símanúmerið 588 8670. Fyrirspurnir og önnur erindi skal sem fyrr senda á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Umsóknir eru áfram hér á vefnum.

Samstarf Leiðsagnar og VR byggir á samningi sem undirritaður var í byrjun júní og miðar að sameiningu félaganna, að fengnu samþykki aðalfunda beggja félaga vorið 2025.

Style Switcher
Layout Style
Predefined Colors
Background Image