Leiðsögn
Kringlan 7, 103 Reykjavík
Kt. 510772-0249
Opið /Open
08:30 -16:00, mán.- fim.
08:30 -16:00, Mon. - Thur.
08:30 -15:00, föstudögum
08:30 -15:00, friday
Sími / Tel
+354 588 8670
Kæru félagsmenn,
Að ráðleggingum forystu ASÍ hefur boðuðum auka-aðalfundi á morgun þann 30. janúar 2024 þar sem ræða átti lagabreytingar verið aflýst vegna breyttra aðstæðna í stjórn félagsins þar sem formaður þess og ritari hafa sagt af sér.
Farið verður strax í undirbúning aðalfundar samkvæmt lögum félagsins þar sem kjósa þarf í flest öll embætti þar með talið formann félagsins.
Kveðja,
Stjórn Leiðsagnar
Þessi vefsíða notar vafrakökur, með því að heimsækja vefsíðu okkar samþykkir þú notkun á vafrakökum. Sjá nánar.