Fréttir

30. nóvember 2016

Hverjir eru félagar í Félagi leiðsögumanna?

Á afar vel sóttum félagsfundi FL þann 29. nóvember kynnti Anna Vilborg Einarsdóttir niðurstöður rannsóknar sem unnin var fyrir félagið á vegum Háskólans að Hólum og er um félagsmenn Félags leiðsögumanna.

Lesa meira »
14. nóvember 2016

Félagsfundur FL

Félagsfundur Félags leiðsögumanna þriðjudaginn 29. nóvember kl. 20
– haldinn í fundarsal húsnæðis félagsins að Stórhöfða 27 (gengið er inn fyrir neðan hús).

Lesa meira »
11. nóvember 2016

Breytingar í stjórn FL

Þær breytingar hafa orðið á stjórn Félags leiðsögumanna er að á fundi stjórnar félagsins, 8. nóvember 2016, var samþykkt að verða við ósk Örvars Más Kristinssonar um að fá að stíga til hliðar sem formaður félagsins.

Lesa meira »
9. nóvember 2016

Skrifstofa lokuð

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna er skrifstofa félagsins lokuð dagana 22-24 nóv. Hægt er að hafa samband við félagið í gegnum tölvupóst info@touristguide.is

Lesa meira »

Viðburðadagatal