Pétur Gunnarsson leiðsögumaður skrifaði grein í Fréttablaðið 13. janúar. "Síðasta útspil Vatnajökulsþjóðgarðs var að úthluta kvóta á aðgengilegustu skriðjöklana á suðursvæði þjóðgarðsins. Er kvótakerfi sem aðgangsstýring það besta sem viðkomandi ráðamönnum hugkvæmdist?"