Sértilboð til félagsmanna
í Leiðsögn - Stéttarfélagi leiðsögumanna
HAUST 2020
Félagsmönnum í Leiðsögn - Stéttarfélagi leiðsögumanna býðst 20% afsláttur á tvö námskeið úr dagskrá haustmisseris hjá Endurmenntun. Um er að ræða námskeið í öllum námskeiðsflokkum að undanskildum námskeiðum með erlendum sérfræðingum og námskeiðum sem tilheyra lengra námi. Skráning fer fram á heimasíðu Endurmenntunar. Til að virkja afsláttinn þarf að skrá kóðann EHILS20 í reitinn "Athugasemdir".