Leiðsögn - Stéttarfélag leiðsögumanna 26. sep 2018 26. sep 2018 https://www.touristguide.is/_rss/ Hverjir eru félagsmenn Leiðsagnar <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Skyrsla Holahaskola" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="https://www.touristguide.is/thumb/200/0/images/sent/5ba8e7682fbd6.png" class=""></span></span><p><strong>Hverjir eru félagar í Félagi leiðsögumanna?</strong></p> <p>Á afar vel sóttum félagsfundi FL þann 29. nóvember kynnti Anna Vilborg Einarsdóttir niðurstöður rannsóknar sem unnin var fyrir félagið á vegum Háskólans að Hólum og er um félagsmenn Félags leiðsögumanna.</p> <p>Anna Vilborg nefndi að það hefðu verið vonbrigði að ekki fleiri félagsmenn hefðu tekið þátt í könnuninni, sem stóð... https://www.touristguide.is/Utgafa/Frettabref/Hverjir_eru_felagsmenn_Leidsagnar/ https://www.touristguide.is/Utgafa/Frettabref/Hverjir_eru_felagsmenn_Leidsagnar/ 24. sep 2018 Stjörnuhimininn yfir Íslandi <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="aurora-1185464_1000" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="https://www.touristguide.is/thumb/200/0/images/sent/5ba2deaa65496.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Vekjum athygli á námskeiði EHÍ sem er sérsniðið fyrir félaga í Leiðsögn, <a href="https://www.endurmenntun.is/namskeid/stakt-namskeid?courseID=273H18&amp;n=stjornuhimininn-yfir-islandi&amp;fl=ferdathjonusta">Stjörnuhimininn yfir Íslandi</a> með Sævari Helga Bragasyni.</p> <p>Snemmskráning er til og með 21. sept. Allir sem skrá sig fyrir snemmskráningarfrestinn fá afslátt af námskeiðsgjaldi.</p> https://www.touristguide.is/Frettir/Stjornuhimininn_yfir_Islandi/ https://www.touristguide.is/Frettir/Stjornuhimininn_yfir_Islandi/ 19. sep 2018 24.5.2018 - Stjórnarfundur <p>Stjórnarfundur 24. maí 2018, kl. 10:00</p> <p>Mættir: Indriði, Þorsteinn, Sigríður, Rósa Margrét og Helga.</p> <p>1. Rætt um hugsanlega samning við Lagastoð hf., formanni falið að vinna frekar úr tillögum um samstarf.</p> <p>2. Stjórn ræddi áfram ýmis mál sem koma upp varðandi starfsemi erlendra ferðaskriftofa og erlendra leiðsögumanna á Íslandi.</p> <p>Stjórn Leiðsagnar vill undirbúa... https://www.touristguide.is/Felagid/Stjorn_og_nefndir/Stjorn/2018_-_Fundargerdir_stjornar/24.5.2018_-_Stjornarfundur/ https://www.touristguide.is/Felagid/Stjorn_og_nefndir/Stjorn/2018_-_Fundargerdir_stjornar/24.5.2018_-_Stjornarfundur/ 11. sep 2018 7.6.2018 - Stjórnarfundur <p>Leiðsögn Stjórnarfundur<br /> 7. 6. 2018 kl. 11:00 - 12:30<br /> Stórhöfða 25</p> <p>Mættir: Indriði, Sigríður, Rósa Margrét og Vilborg.</p> <p>1. Sjúkrasjóður<br /> Fimm umsóknir teknar fyrir, samþykktar og afgreiddar. Ein umsókn í endurmenntunarsjóð tekin fyrir, samþykkt og afgreidd.</p> <p>2. Húsnæðismál<br /> Húsnæðissamningur Leiðsgnar að Stórhöfða 25 endurnýjaður til eins... https://www.touristguide.is/Felagid/Stjorn_og_nefndir/Stjorn/2018_-_Fundargerdir_stjornar/7.6.2018_-_Stjornarfundur/ https://www.touristguide.is/Felagid/Stjorn_og_nefndir/Stjorn/2018_-_Fundargerdir_stjornar/7.6.2018_-_Stjornarfundur/ 11. sep 2018 29.8.2018 - Stjórnarfundur <p>Stjórnarfundur Leiðsagnar - Stórhöfða 25.<br /> 29.8. 2018 kl. 14:00 - 15:30.</p> <p>1. Átta sjúkrasjóðsumsóknir teknar fyrir, samþykktar og afgreiddar. Fjórar umsóknir úr Endurmenntunarsjóði teknar fyrir, einni synjað og þremur frestað.</p> <p>2. Samþykkt að ítreka erindi til eftirlitsaðila um helstu reglur um starfsemi erlendra aðila á Íslandi og skilning Leiðagnar á lögum og reglum þar að... https://www.touristguide.is/Felagid/Stjorn_og_nefndir/Stjorn/2018_-_Fundargerdir_stjornar/29.8.2018_-_Stjornarfundur/ https://www.touristguide.is/Felagid/Stjorn_og_nefndir/Stjorn/2018_-_Fundargerdir_stjornar/29.8.2018_-_Stjornarfundur/ 11. sep 2018 EHÍ - áhugaverð námskeið á haustönn <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Endurmenntun H" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="https://www.touristguide.is/thumb/200/0/images/sent/5b97c3a4ef6c6.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>Sértilboð til félagsmanna Leiðsagnar.</h3> <p>Eftirfarandi námskeið bjóðast félagsmönnum á 15% afslætti á haustmisseri:</p> <p><strong>Draugar og dulrán fyrirbæri í íslenskum bókmenntum</strong><br /> Snemmskráning til 21.sept.</p> <p><strong>Áætlanagerð fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki</strong><br /> Snemmskráning til 28.sept.</p> <p><strong>Árangusrík framsögn og tjáning</strong><br /> Snemmskráning til 7.okt.</p> <p><strong>Íslensk fatasaga og uppruni lopapeysunnar</strong><br /> Snemmskráning til 27.okt.</p> <p><strong>outlook - nýttu möguleikana</strong><br /> Snemmskráning til 6.okt.</p> <p><strong>La culture française et l‘humour français à travers une série télévisée populaire</strong><br /> Snemmskráning til 6.okt.</p> <p><a href="https://us3.campaign-archive.com/?e=&amp;u=f4b194647590bbe9a96a9a81d&amp;id=795a44ddcd">Hér má nálgast upplýsingar um námskeiðin og önnur er kennd verða á haustmisseri</a></p> <p>Einnig vill EHÍ vekja sérstaka athugli félagsmanna á eftirfarandi námskeiðum:<br /> <a href="https://www.endurmenntun.is/namskeid/stakt-namskeid?courseID=286H18&amp;n=the-practical-art-of-selling&amp;fl=erlendir-serfraedingar">The Practical Art of Selling</a><br /> <a href="https://www.endurmenntun.is/namskeid/stakt-namskeid?courseID=288H18&amp;n=planning-and-engineering-the-customer-experience">Planning and Engineering the Customer Experience</a></p> https://www.touristguide.is/Frettir/EHI_-_ahugaverd_namskeid_a_haustonn/ https://www.touristguide.is/Frettir/EHI_-_ahugaverd_namskeid_a_haustonn/ 11. sep 2018 Eru laun leiðsögumanna of há? <p>Í frétt í Morgunblaðinu 8. sept. 2018 er greint frá erfiðleikum í rekstri fyrirtækis í ferðaþjónustu og má skilja það á talsmanni þess að aðalorsökin sé há laun íslenskra leiðsögumanna. Er látið að því liggja að lausnin kunni að vera sú að ráða evrópska leiðsögumenn í stað íslenskra. Fullyrt er að þá megi fá fyrir helming eða þriðjung af launum íslenskra leiðsögumanna. Ekki er vitnað í heimildir fyrir þessum staðhæfingum umfram það að laun samkvæmt vísistölu hafi hækkað um 70% síðan 2011.</p> https://www.touristguide.is/Frettir/Eru_laun_leidsogumanna_of_ha/ https://www.touristguide.is/Frettir/Eru_laun_leidsogumanna_of_ha/ 10. sep 2018 Málþing um menntun og starfsréttindi leiðsögumanna <p>Leiðsögn - Stéttarfélag leiðsögumanna mun í næsta mánuði gangast fyrir málþingi um menntun leiðsögumanna, starfsréttindi þeirra og ýmis mál sem þeim tengjast. Tilefni fundarins er skýrsla sem um þetta efni sem starfshópur sem Leiðsögn skipaði á síðasta ári hefur unnið og skilað af sér fyrir skemmstu. Auk Leiðsagnar átti Ferðamálastofa og Samtök ferðaþjónustunnar aðild að hópnum. Í skýrslunni er stöðu menntunar leiðsögumanna hér á landi gerð glögg skil með hliðsjón af staðli um menntun leiðsögumanna sem í gildi hefur verið í Evrópu síðan 2008. Í skýrslunni er einnig að finna tillögur hópsins um tilhögun á námi og starfsundirbúningi leiðsögumanna.</p> <p>Á málþinginu verður skýrslu starfshópsins kynnt og efni hennar rætt með tilliti til aðstæðna hér á landi og frá ýmsum sjónarhornum leiðsagnar og ferðaþjónustu. Meðal annars verði komið inn á eftirfarandi:</p> <p>1. Skýrslan, meginefni hennar og aðalatriði, Evrópustaðal um menntun leiðsögumanna, núverandi framboð á námi í leiðsögn og tillögur um það svo og nauðsynlegan sveigjanleiki við mat á öðru námi og reynslu.<br /> 2. Menntun leiðsögumanna og gæði sem hluti af gæðakröfum ferðaþjónustu, öryggismál ferðaþjónustu og starfsundirbúningur leiðsögumanna, fararstjóra og hópstjóra, umhverfismál, verndun náttúru- og menningarminja, þjóðgarða, friðlanda og náttúruvætta.<br /> 3. Erlend ferðaþjónusta og samkeppnisstaða innlendra ferðaþjónustu.<br /> 4. Stofnanir sem veita leiðsögunám.<br /> 5. Menntun leiðsögumanna, löggilding starfs, lögverndun starfsheitis og aðrar leiðir til viðurkenning á starfsheiti og kjarasamningar.</p> <p>Gert er ráð fyrir að formaður starfshópsins og aðrir meðlimir hans geri grein fyrir efni skýrslunnar og komi eftir atvikum inn á önnur þau atriði sem nefnd eru hér að framan og viðhorf þeirra aðila sem tilnefndu þá til starfsins. Auk þess verði valdir nokkrir aðilar til að fjalla í stuttum erindum um skýrsluna frá þeim sjónarhornum sem að framan greinir. Að lokum verði almennar umræður og eftir atvikum lagðar fram ályktanir og þær afgreiddar.</p> https://www.touristguide.is/Frettir/Malthing_um_menntun_og_starfsrettindi_leidsogumanna/ https://www.touristguide.is/Frettir/Malthing_um_menntun_og_starfsrettindi_leidsogumanna/ 06. sep 2018 Ökuleiðsögumenn, orðsending <p>Leiðsögn vekur athygli félaga sinna sem starfa sem ökuleiðsögumenn á að ökuleiðsögumenn þurfa að ljúka við endurmenntun samkvæmt 3. mgr. 14. gr. reglugerðar nr. 830/2011 um ökuskírteini, sem varðar réttindi bílstjóra til að stjórna bifreið í C- og D-flokki sem ná til farþegaflutninga í atvinnuskyni. Meiri upplýsingar er að finna... https://www.touristguide.is/Frettir/Okuleidsogumenn,_ordsending/ https://www.touristguide.is/Frettir/Okuleidsogumenn,_ordsending/ 30. ágú 2018 Orðsending til félagsmanna <p>Í kjarasamningi Leiðsagnar við SAF segir í grein 10.1:</p> <p>"Ferðaskrifstofur sem aðilar eru að þessum samningi gera kröfu um að leiðsögumenn hafi lokið leiðsögumannaprófi á Íslandi. Ferðaskrifstofur leitast við að ráða einungis menntaða leiðsögumenn til starfa. Ferðaskrifstofum er heimilt að ráða annað fólk til starfa ef fáanlegir leiðsögumenn uppfylla ekki skilyrði sem krafist er (t.d um... https://www.touristguide.is/Frettir/Nordurljosaferdir/ https://www.touristguide.is/Frettir/Nordurljosaferdir/ 25. ágú 2018 Kynningarfundir um stofnun miðhálendisþjóðgarðs <p>Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir kynningarfundi um stofnun miðhálendisþjóðgarðs.</p> <p>Á fundunum verða kynnt verkefni þverpólitískrar nefndar sem vinnur að tillögum um þjóðgarð á miðhálendinu</p> <p>Fundarstaðir: 16. ágúst Félagsheimilinu Hvoli Hvolsvelli klukkan 12. 17. ágúst Breiðumýri Þingeyjarsveit klukkan 12. 20. ágúst félagsheimilinu Hvammstanga klukkan 17. 22. ágúst Hótel... https://www.touristguide.is/Frettir/15-08-18_15-27/ https://www.touristguide.is/Frettir/15-08-18_15-27/ 15. ágú 2018 Leiðsögumaður <p>Lögverndun starfsheitis síns hefur lengi verið baráttumál leiðsögumanna en undirtektir stjórnvalda hafa verið dræmar og tilögur þessa efnis hafa jafnan dagað uppi, oftast vegna andmæla sem byggð hafa verið á misskilningi eða vafasamri hagsmunagæslu. Nýverið fól Leiðsögn - stéttarfélag - leiðsögumanna starfshópi það verkefni að gera tillögur um viðmiðunarreglur um menntun leiðsögumanna. Auk... https://www.touristguide.is/Frettir/Logverndun_starfsheitis/ https://www.touristguide.is/Frettir/Logverndun_starfsheitis/ 13. ágú 2018 Sumarlokun skrifstofu Leiðsagnar <p>Skrifstofa Leiðsagnar - stéttarfélags leiðsögumanna verður lokuð dagana 1. - 10. ágúst vegna sumarleyfa. Opnum aftur mánudaginn 13. ágúst.</p> https://www.touristguide.is/Frettir/Sumarlokun_skrifstofu_Leidsagnar/ https://www.touristguide.is/Frettir/Sumarlokun_skrifstofu_Leidsagnar/ 30. júl 2018 Varðandi verktöku <p>Það ber nokkuð á því að leiðsögumenn séu ráðnir sem verktakar; sum fyrirtæki koma sér hjá því að ráða leiðsögumenn sem launamenn og heimta að þeir ráði sig sem verktaka. Þess vegna er nauðsynlegt að hafa eftirfarandi í huga:<br /> 1. Verktaka á við þegar um tímabundið verkefni er að ræða.<br /> 2. Ef þú ert verktaki er verkefnið unnið á fjárhagslega ábyrgð þína.<br /> 3. Verktaki er ekki... https://www.touristguide.is/Frettir/Vardandi_verktoku/ https://www.touristguide.is/Frettir/Vardandi_verktoku/ 27. júl 2018 Heiðas Traum <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Hei&eth;as Traum" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="https://www.touristguide.is/thumb/200/0/images/sent/5b55c7cec6e7b.jpg" class=""></span></span><p>Heiðas Traum, þýðing á Heiðu bók Steinunnar Sigurðardóttur, kom út í dag, 23 júli 2018, hjá forlaginu Hanser Literaturverlage í München. Heiðas Traum - Draumur Heiðu - er vel valið nafn á bók sem er ekki bara heillandi lýsing á daglegum veruleika sérstæðrara manneskju í faðmi íslenskrar náttúru en einnig sterk mynd af þein böndum sem tengja hana við umhverfi sitt og þá draumsýn hennar að... https://www.touristguide.is/Frettir/Heidas_Traum/ https://www.touristguide.is/Frettir/Heidas_Traum/ 23. júl 2018 Vinnustofur í tungumálum fyrir útskrifaða leiðsögumenn frá EHÍ <p>Vinnustofur eru ætlaðar leiðsögunemum EHÍ og faglærðum leiðsögumönnum sem vilja bæta við sig tungumáli og auka þannig möguleikana í sínu starfi. Umsækjendur þurfa að hafa stúdentspróf eða sambærilegt nám að baki og þreyta inntökupróf áður en vinnustofur hefjast.</p> <p>Vinnustofur í tungumálum er hluti af námsbrautinni Leiðsögunám á háskólastigi sjá:... https://www.touristguide.is/Frettir/Vinnustofur_i_tungumalum_fyrir_utskrifada_leidsogumenn_fra_EHI/ https://www.touristguide.is/Frettir/Vinnustofur_i_tungumalum_fyrir_utskrifada_leidsogumenn_fra_EHI/ 20. júl 2018 Biblíusýning í Skálholti <p>Vakin er athygli á biblíusýningu sem nú stendur yfir í Skálholti. Sýningin er opin daglega kl. 10–17:30. Aðgangseyrir eða varðveislugjald er 500 kr.</p> <p>Til sýnis eru sumar mestu gersemar íslenskrar kristni, menningar og sögu. Frægust er Guðbrandsbiblía, fyrsta biblían sem var prentuð á Íslandi, árið 1584, fyrir 434 árum. Allar tíu útgáfur biblíunnar eftir það eru einnig til... https://www.touristguide.is/Frettir/17-07-18_Bibliusyning_i_Skalholti/ https://www.touristguide.is/Frettir/17-07-18_Bibliusyning_i_Skalholti/ 17. júl 2018 Skýrsla um menntun leiðsögumanna <h4>Menntun og starfsundirbúningur leiðsögumanna á Íslandi</h4> <p>Á aðalfundi Leiðsagnar - Stéttarfélags leiðsögumanna vorið 2017, var ákveðið að skipa starfshóp til að semja leiðbeinandi reglur um menntun leiðsögumanna á Íslandi og annarra starfsmanna í ferðaþjónustu sem eru félagar í Leiðsögn. Tillögurnar skyldu samræmast og uppfylla viðmiðanir staðals ÍST EN 15565:2008 um menntun... https://www.touristguide.is/Menntun/Skyrsla_um_menntun_leidsogumanna/ https://www.touristguide.is/Menntun/Skyrsla_um_menntun_leidsogumanna/ 11. júl 2018 Skýrsla um menntun leiðsögumanna <h4>Menntun og starfsundirbúningur leiðsögumanna á Íslandi</h4> <p>Á aðalfundi Leiðsagnar - Stéttarfélags leiðsögumanna vorið 2017, var ákveðið að skipa starfshóp til að semja leiðbeinandi reglur um menntun leiðsögumanna á Íslandi og annarra starfsmanna í ferðaþjónustu sem eru félagar í Leiðsögn. Tillögurnar skyldu samræmast og uppfylla viðmiðanir staðals ÍST EN 15565:2008 um menntun... https://www.touristguide.is/Utgafa/Frettabref/Skyrsla_um_menntun_leidsogumanna/ https://www.touristguide.is/Utgafa/Frettabref/Skyrsla_um_menntun_leidsogumanna/ 11. júl 2018 Skýrsla um menntun leiðsögumanna <h4>Menntun og starfsundirbúningur leiðsögumanna á Íslandi</h4> <p>Á aðalfundi Leiðsagnar - Stéttarfélags leiðsögumanna vorið 2017, var ákveðið að skipa starfshóp til að semja leiðbeinandi reglur um menntun leiðsögumanna á Íslandi og annarra starfsmanna í ferðaþjónustu sem eru félagar í Leiðsögn. Tillögurnar skyldu samræmast og uppfylla viðmiðanir staðals ÍST EN 15565:2008 um menntun... https://www.touristguide.is/Frettir/Skyrsla_um_menntun_leidsogumanna/ https://www.touristguide.is/Frettir/Skyrsla_um_menntun_leidsogumanna/ 11. júl 2018 Kjarasamningur á ensku <p>Eftirspurn hefur verið eftir texta kjarasamnings Leiðsagnar á ensku eða öðrum erlendum tungumálum bæði af hálfu erlendra manna og kvenna, sem ráðin hafa verið til leiðsögustarfa hér á landi og vilja þekkja rétt sinn, en einnig af hálfu erlendra fyrirtækja, sem veita ferðaþjónustu hér á landi og vilja virða þær reglur sem hér gilda. Eins hafa þau þeirra, sem uppvís hafa orðið að því að fara á... https://www.touristguide.is/Frettir/Kjarasamningur_a_ensku/ https://www.touristguide.is/Frettir/Kjarasamningur_a_ensku/ 10. júl 2018 Félagsmenn athugið. <p>Skrifstofa Leiðsagnar - stéttarfélags leiðsögumanna verður lokuð dagana 3. - 6. júlí vegna sumarleyfis.</p> https://www.touristguide.is/Frettir/Felagsmenn_athugid./ https://www.touristguide.is/Frettir/Felagsmenn_athugid./ 02. júl 2018 Erlend ferðaþjónusta á Íslandi <p>Leiðsögn hefur lengi haft áhyggjur af því að starfsemi erlendra aðila í ferðaþjónustu hér á landi samrýmdist illa þeim reglum sem hér gilda á ýmsum sviðum og með því að sniðganga þær sköpuðu þessir aðilar sér forskot á innlenda aðila sem starfa að ferðamálum bæði fyrirtæki og einstaklinga. Félagið óskaði eftir og hélt sl. haust fund með Ferðamálastofu og SAF þar sem þessi mál voru rædd og... https://www.touristguide.is/Frettir/29-06-18_Erlend_ferdathjonusta_a_Islandi,_er_urbota_ad_vaenta/ https://www.touristguide.is/Frettir/29-06-18_Erlend_ferdathjonusta_a_Islandi,_er_urbota_ad_vaenta/ 29. jún 2018 Þýðing kjarasamnings á ensku <p>Leiðsögn hefur ákveðið að láta þýða kjarasamning félagsins á ensku og leitar eftir tilboði í það verk. Þýða á samninginn án 5. kafla hans og án viðauka sem honum fylgja alls um 5.500 orð.</p> <p>Hafi einhver félagsmaður hug á að taka að sér verkið er óskað eftir tilboði hans. Miða skal við verklok eigi síðar en 5. júlí. Stefnt er að því að taka ákvörðun um verkið nk. mánudag 25. júní.</p> <p>Indriði H. Þorláksson formaður</p> https://www.touristguide.is/Frettir/Thyding_kjarasamnings/ https://www.touristguide.is/Frettir/Thyding_kjarasamnings/ 22. jún 2018 Heimsóknarboð - Handprjónasambandið og Ostabúðin <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="handprj&oacute;nasambandi&eth;" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="https://www.touristguide.is/thumb/200/0/images/sent/5b100be897f18.svg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Handprjónasamband Íslands og Ostabúðin bjóða Leiðsögumönnum á kynningarfund Miðvikudaginn 6 júní kl:17:00 í Borgartún 31.</p> <p>Léttar veitingar í boði.</p> <p>Vinsmalegast tilkynnið komu á netfangið: <a href="&#x6d;&#97;i&#x6c;&#116;o&#x3a;&#104;&#97;&#x6e;&#100;&#107;&#x6e;&#105;&#116;&#x40;&#x68;&#97;&#x6e;&#x64;&#112;&#x72;&#x6a;&#111;&#x6e;&#x61;&#115;a&#x6d;&#98;a&#x6e;&#100;&#105;&#x64;&#46;&#105;&#x73;">&#104;&#97;&#x6e;&#100;&#107;&#x6e;&#105;&#116;&#x40;&#x68;&#97;&#x6e;&#x64;&#112;&#x72;&#x6a;&#111;&#x6e;&#x61;&#115;a&#x6d;&#98;a&#x6e;&#100;&#105;&#x64;&#46;&#105;&#x73;</a><br /> Til þess að hægt sé að áætla veitingar.</p> <p>Sjáumst Handprjónasambandið og Ostabúðin.</p> https://www.touristguide.is/Frettir/Heimsoknarbod_-_handprjonasambandid/ https://www.touristguide.is/Frettir/Heimsoknarbod_-_handprjonasambandid/ 31. maí 2018 Little Talks - leiðsögumönum boðið. <p>Kæru leiðsögumenn- og konur,</p> <p>Alda heiti ég og er höfundur Little Books bókanna um Ísland (… of the Icelanders, of Icelandic, of Tourists in Iceland, og fleiri) sem ég veit að mörg ykkar kannast við og jafnvel nýtið ykkur í störfum ykkar.</p> <p>Nú í sumar mun ég bjóða vikulega upp á dagskrá sem nefnist Little Talks: Iceland Demystified, þar sem ég ræði um sögu og sérkenni okkar Íslendinga og tiltek annað áhugavert um okkar háttsemi og þjóðfélag - allt í léttum og skemmtilegum dúr að sjálfsögðu. Gestum mun einnig gefast kostur á að bera upp spurningar og mun ég leitast við að svara eftir fremsta megni.</p> <p>Ég hef haldið fjölda slíka fyrirlestra, hér heima og erlendis, fyrir stóra og litla hópa, og hafa þeir allir verið einstaklega vel heppnaðir - en þetta er í fyrsta skipti sem ég býð upp á slíka dagskrá með reglubundnum hætti.</p> <p>Þar sem það getur reynst snúið að ná til þess breiða hóps sem sækir slíka viðburði langaði mig að biðla til ykkar að hafa þetta í huga ef einhverjir ferðamenn á ykkar vegum gætu haft áhuga, til dæmis ef þið eruð að lesa upp úr einhverjum af bókunum mínum á ferðum ykkar - og mæla þá með dagskránni.</p> <p><strong>Einnig langaði mig til að bjóða ykkur að koma á viðburð ef þið hafið áhuga, ykkur að kostnaðarlausu</strong>. Þeir leiðsögumenn sem koma með hóp af ferðalöngum fá jafnframt frítt inn hvenær sem þeim hentar - hafið endilega samband ef þið viljið nýta ykkur þessa kosti með því að senda okkur línu á hello@littletalksiceland.com.</p> <p>Little Talks: Iceland Demystified verður á fimmtudagskvöldum kl. 18-19.30 í júlí og ágúst, á efri hæð Sólon, Bankastræti 7a. Það verður notaleg kaffihúsastemning, happy hour tilboð á barnum, og gestir geta nýtt sér 15% afslátt af matseðli fyrir og eftir viðburðinn. Bækurnar mínar verða til sölu á hagstæðu verði, og geta þeir fengið áritanir sem vilja.</p> <p>Hér eru krækjur:</p> <p>Á viðburðinn: http://bit.ly/LittleTalksEvent<br /> Á Facebook síðu Little Talks: http://bit.ly/LittleTalksFB<br /> Á vefsíðu okkar: http://littletalksiceland.com/<br /> Kærar þakkir fyrir áheyrnina og ég hlakka til að hitta ykkur í sumar!</p> <p>Alda</p> https://www.touristguide.is/Frettir/Little_Talks_-_bidur_leidsogumonnum/ https://www.touristguide.is/Frettir/Little_Talks_-_bidur_leidsogumonnum/ 31. maí 2018 Ný stjórn Leiðsagnar <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="IMG_4003" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="https://www.touristguide.is/thumb/200/0/images/sent/5b084137e4fd9.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Á aðalfundi þann 12.apríl 2018 voru kosnir tveir nýjir meðlimir til stjórnarsetu, þær Helga Snævarr Kristjánsdóttir og Rósa Margrét Sigursteinsdóttir.</p> <p><strong>Sjórn Leiðsagnar</strong><br /> Formaður: Indriði H. Þorláksson,<br /> Varaformaður: Vilborg Anna Björnsdóttir,<br /> Gjaldkeri: Helga Snævarr Kristjánsdóttir,<br /> Ritari: Helga Snævarr Kristjánsdóttir,<br /> Meðstjórnandi: Þorsteinn Svavar McKinstry,<br /> Meðstjórnandi: Pétur Gauti Valgeirsson,<br /> Meðstjórnandi: Rósa Margrét Sigursteinsdóttir,.</p> https://www.touristguide.is/Frettir/Ny_stjorn_Leidsagnar/ https://www.touristguide.is/Frettir/Ny_stjorn_Leidsagnar/ 25. maí 2018 Stofnun miðhálendisþjóðgarðs <p>Umhverfis- og auðlindaráðuneytið boðar til opins fundar vegna vinnu þverpólitískrar nefndar um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. Á fundinum verða verkefni og verklag nefndarinnar kynnt.</p> <p>Nefndina eru skipuð af umhverfis og auðlindaráðherra en í henni eiga sæti fulltrúar allra þingflokka á Alþingi auk tveggja fulltrúa sveitarfélaga. Þá sitja fulltrúar frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu og forsætisráðuneytinu í nefndinni.</p> <p>Á fundinum verður farið yfir verklag nefndarinnar og hvernig samráði við almenning og haghafa verður háttað meðan á vinnu hennar stendur.</p> <p>Allir eru velkomnir á fundinn.</p> <p>Fundurinn verður haldinn mánudaginn 4. júní kl. 16:30 – 17:00 í fyrirlestrasal (1. hæð) atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, Skúlagötu 4.</p> <p>Nánari upplýsingar um starf nefndarinnar má finna á vefslóðinni www.stjornarradid.is/midhalendid</p> https://www.touristguide.is/Frettir/Stofnun_midhalendisthjodgards/ https://www.touristguide.is/Frettir/Stofnun_midhalendisthjodgards/ 25. maí 2018 Ferðamálaáætlun - umsögn stjórnar <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="logo1 (2)" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="https://www.touristguide.is/thumb/200/0/images/sent/5b083c1385680.jpg" class=""></span></span><p>Félagið var á dögunum beðið um að koma með athugasemdir og ábendingar um áherslur varðandi ferðamálaáætlun fyrir árin 2020-2025 sem nú eru í undirbúningi.</p> https://www.touristguide.is/Frettir/Ferdamalaaaetlun_-_umsogn_stjornar/ https://www.touristguide.is/Frettir/Ferdamalaaaetlun_-_umsogn_stjornar/ 25. maí 2018