Umsókn úr sjúkrasjóði

Undirritaður/rituð óskar eftir styrk úr Sjúkrasjóði Leiðsagnar - stéttarfélags leiðsögumanna.

ATHUGIÐ Styrkbeiðnum vegna endurgreiðslu á kostnaði verður að fylgja eftir með því að senda inn frumrit reikninga. Er frumrit og /eða önnur gögn liggja fyrir, eru beiðnir teknar fyrir strax á næsta fundi sjóðsins. Umsækjandi fær svar eftir fundinn. Verði umsóknin samþykkt berst hugsanlega ekki svar heldur verður umsóknin afgreidd til greiðslu.

Senda þarf frumrit af greiðslustaðfestingu á skrifstofu félagsins, umsókn verður tekin fyrir er öll gögn hafa borist.

Umsókn úr sjúkrasjóði