Umsókn úr endurmenntunarsjóði

Undirritaður/rituð óska eftir styrk úr Endurmenntunarsjóð Leiðsagnar - stéttarfélags leiðsögumanna.

Styrkveitingar sjóðsins eru teknar fyrir tvisvar á hverju almanaksári eða í Apríl og Nóvember ár hvert.
ATHUGIÐ - að styrkbeiðnum vegna endurgreiðslu á kostnaði verður að fylgja eftir með því að senda inn frumrit reikninga og eru beiðnir ekki teknar fyrir fyrr en öll viðeigandi gögn liggja fyrir.

Umsækjandi
Meðf. Reikningar