Umsókn úr endurmenntunarsjóði

Undirritaður/rituð óska eftir styrk úr Endurmenntunarsjóð Leiðsagnar - stéttarfélags leiðsögumanna.

Styrkveitingar sjóðsins eru teknar fyrir tvisvar á hverju almanaksári eða í Apríl og Nóvember ár hvert.
ATHUGIÐ - að styrkbeiðnum vegna endurgreiðslu á kostnaði verður að fylgja eftir með því að senda inn frumrit reikninga og eru beiðnir ekki teknar fyrir fyrr en öll viðeigandi gögn liggja fyrir.

Umsókn um styrk úr Endurmenntunarsjóði F.I.

Senda þarf frumrit af greiðslustaðfestingu á skrifstofu félagsins, umsókn verður tekin fyrir er öll gögn hafa borist.