Sjóðir

Sjóðir Leiðsagnar - stéttarfélags leiðsögumanna eru eftirtaldir:

Hver og einn sjóður er með sína upplýsingasíðu, sem kemur upp þegar smellt er á nafn sjóðsins hér til hægri.

Sjúkrasjóður

þar er m.a. sótt um styrk vegna sjúkrakostnaðar, sjúkraþjálfunar og líkamsræktar.

Endurmenntunarsjóður

þar er m.a. hægt að sækja um styrk vegna námskeiða sem nýtast í starfi. Úthlutað er tvisvar sinnum á ári.

Lífeyrissjóður

Lífeyrissjóður félagsins er Almenni lífeyrissjóðurinn.