Vöxtur ferðaþjónustunnar

skrifað 07. ágú 2013

Vinsældir Íslands sem meðal túrista hafa vaxið hratt síðustu ár.
Á öðrum ársfjórðungi fjölgaði komum erlendra ferðamanna til Íslands um nærri þriðjung. Það er meira en nokkurt annað land í Evrópu getur státað af.
Vinsældir Íslands sem meðal túrista hafa vaxið hratt síðustu ár. Icelandair hefur aldrei flogið eins oft og nú og Wow Air hefur fjölgað ferðum sínum mikið síðan félagið tók til starfa síðastliðið sumar. Erlendu flugfélögin sem hingað fljúga nálgast annan tuginn en flest þeirra fókusa þó aðeins á Íslandsflug yfir sumartímann.
Þetta kemur fram á fréttavefnum turisti.is.
http://turisti.is/frettir/10-frettir/1272-ferdatjonustan-a-islandi-vex-mest-i-evropu.html