Virðisaukaskattur leiðsögumanna

skrifað 14. des 2015
images

Þjónusta sjálfstæðra leiðsögumanna í atvinnuskyni er virðisaukaskattsskyld í 11,0% skatthlutfalli og skiptir ekki máli hvort þeir selji þjónustu sína til aðila sem hafa með höndum starfsemi undanþegna virðisaukaskatti eða til aðila sem hafa með höndum virðisaukaskattsskylda starfsemi.

Sjá á rsk.is