Vinnustofur í tungumálum fyrir útskrifaða leiðsögumenn frá EHÍ

skrifað 20. júl 2018

Vinnustofur eru ætlaðar leiðsögunemum EHÍ og faglærðum leiðsögumönnum sem vilja bæta við sig tungumáli og auka þannig möguleikana í sínu starfi. Umsækjendur þurfa að hafa stúdentspróf eða sambærilegt nám að baki og þreyta inntökupróf áður en vinnustofur hefjast.

Vinnustofur í tungumálum er hluti af námsbrautinni Leiðsögunám á háskólastigi sjá: www.endurmenntun.is/namskeid/stakt-namskeid?courseID=992712_15H18&n=vinnustofur-i-tungumalum-fyrir-utskrifada-leidsogumenn-fra-ehi&fl=ferdathjonusta