Viðtal við formann FL um frumvarpið

skrifað 26. mar 2015
Aðalfundur 2015 c

Örvar Már Kristinsson, formaður Félags leiðsögumanna er hæstánægður með nýtt frumvarp um lögverndun starfsheitisins segir hann í viðtali við RÚV. Þetta er skref í rétta átt. Það er verið að viðurkenna þessa stétt ef þetta fer í gegnum þingið. Hlusta á viðtalið á ruv.is hér.