Viðtal við formann

skrifað 10. maí 2019

Formaður Leiðsagnar, Pétur Gauti Valgeirsson var í viðtali í "Samfélaginu" á Rúv. Þar ræddi hann um félagsleg undirboð í stéttinni og þá staðreynd að leiðsögumenn eru oft "fyrstir á vettvang".

Hægt er að hlusta á viðtalið með því að fara á þennan link:

https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/samfelagid/23617?ep=7hl57c