Viðlegukantur fyrir skemmtiferðaskip við Hörpu

skrifað 20. mar 2014
Harpa

„Ein af mörgum leiðum til að fegra mannlíf og efla viðskiptin í miðborg Reykjavíkur er að gera viðlegukant fyrir skemmtiferðarskip við Hörpu. Með því móti sköpum við möguleikann á því að erlendir ferðamenn geti gengið beint frá borði í miðborgina og notið hennar eins og best verður á kosið,“ segir Óskar Bergsson á bloggi sínu á Eyjunni. Hann setti það skilyrði þegar tekin var ákvörðun um að halda áfram með byggingu Hörpu eftir hrun að gerður yrði viðlegukantur fyrir skemmtiferðarskip við Hörpu. http://blog.pressan.is/oskar/