Viðhorf ferðamanna á miðhálendi Íslands

skrifað 12. mar 2014
Landmanna

„Áætlun um ferðamennsku á miðhálendi Íslands“ Er áhugaverð skýrsla sem er ný komin út. Í henni eru birtar eru niðurstöður kannana á viðhorfi ferðamanna á miðhálendi Íslands. Höfundar skýrslunnar eru Anna Dóra Sæþórsdóttir og Gyða Þórhallsdóttir. Verkefnið var stutt af Ferðamálastofu og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Hér má nálgast skýrsluna hún er í pdf formi fyrir miðju síðunnar