Viðamesti gagnagrunnur um íslenska ferðaþjónustu

skrifað 26. jún 2014
m_ferdalag_fors

Upplýsinga- og markaðsvefur Ferðamálastofu fyrir Íslendinga á ferð um eigið land www.ferdalag.is hefur verið opnaður í nýju búningi. Hann er í sama útliti og með sömu virkni og www.visiticeland.com sem er í umsjón Íslandsstofu. Tæknivinna, útlitshönnun og virkni var unnin af Janúar markaðshúsi.