Vetrarhöfn Norrænu í Fjarðabyggð

skrifað 07. nóv 2013
Norræna við Færeyjar

Farþegar og flutningabílar með frakt hafa lent í miklum vandræðum í ófærð á Fjarðarheiði milli Egilsstaða og Seyðisfjarðar.
Forsvarsmenn Smyril Line, sem gerir út farþegarferjuna Norrænu, hafa óskað eftir viðræðum við Hafnirnar í Fjarðabyggð um möguleika á því að Norræna sigli þangað yfir vetrartímann. Ferjan siglir nú til Seyðisfjarðar í hverri viku.
sjá á ruv.is