Sérstök upplifun á Vestfjörðum

skrifað 24. apr 2015
Vestfirðir

Blaðamaður BBC,Katie Hammel, ferðaðist um Ísland síðasta sum­ar. Hún hreifst einkum af Vest­fjörðum sem hún heimsótti í september. „Ég las að á Vest­fjörðum væru fleiri foss­ar en fólk, nú trúi ég því,“ skrif­ar blaðamaður­inn. Eng­inn átti leið fram­hjá foss­in­um Dynjanda í heil­an klukku­tíma meðan Kaite stoppaði þar. Hér má sjá grein og myndir Katie Hammel á BBC.