Verktaka

skrifað 02. des 2015
leiðsögumenn 22

Leiðsögumenn sem starfa sem verktakar eru virðisaukaskattskyldir eins og kom fram í erindi Sævars Þórs Jónssonar, lögfræðings og kennara um skattamál verktaka hjá Endurmenntun Háskóla Íslands.
Smellið hér á bækling sem í eru leiðbeiningar um virðisaukaskatt hjá RSK.is