Upplifun ferðamanna á miðhálendinu

skrifað 08. apr 2014
ferðamenn 3

Ósnortin víðerni eru aðdráttaraflið en þegar ferðamönnum fjölgar og brugðist er við því með ýmiss konar uppbyggingu þá breytist ferðamannstaðurinn.
Í Sjónmáli á Rúv. segir Anna Dóra Sæþórsdóttir ferðamálafræðingur og dósent við HÍ frá nýútkominni skýrslu þar sem birtar eru niðurstöður kannanna á viðhorfum ferðamanna á miðhálendi Íslands.

Sjónmál 7.4.14 á ruv.is
Á.Ó.