Umsóknir í sjúkrasjóð á árinu 2018
skrifað 27. nóv 2018
Umsóknir í Sjúkrasjóð Leiðsagnar – stéttarfélags leiðsögumanna sem greiða á út á árinu 2018 þurfa að berast skrifstofu félagsins ásamt fylgigögnum eigi síðar en miðvikudaginn 12. desember.
Öll gögn sem skilað er inn eftir þann tíma teljast til styrkveitinga á árinu 2019.
Sækja má um styrki hér
Athugið að nauðsynlegt er að skila inn frumriti af greiðslukvittunum með öllum umsóknum.
Umsóknir eru ekki teknar til vinnslu fyrr en öll gögn liggja fyrir.
Fleiri fréttir
-
10. des 2019Notkun á eigin farsíma
-
10. des 2019Kóreska
-
29. nóv 2019Til launagreiðenda
-
27. nóv 2019*Jólabókakvöld Leiðsagnar 5. des
-
20. nóv 2019FlyOver Iceland
-
14. nóv 2019Meeting for chinese guides.
-
13. nóv 2019Fundur um Norðurljósaspár
-
27. sep 2019Auglýsing - Bók um jarðfræði Austurlands
-
05. sep 2019Alþjóðlegi friðadagurinn 21. sept. 2019
-
29. ágú 2019Boðskort - Afmælismálþing friðlands að Fjallabaki - allir velkomnir