Umsóknir í sjúkrasjóð 2017

skrifað 16. nóv 2017

Umsóknir í Sjúkrasjóð Leiðsagnar – félags leiðsögumanna sem greiða á út á árinu 2017 þurfa að berast skrifstofu félagsins ásamt fylgigögnum eigi síðar en föstudaginn 8 desember.

Öll gögn sem skilað er inn eftir þann tíma teljast til styrkveitinga á árinu 2018.

Sækja má um styrki hér
Athugið að nauðsynlegt er að skila inn frumriti af greiðslukvittunum með öllum umsóknum.