Umsögn: Landsáætlun um verndun

skrifað 22. maí 2018

Leiðsögn veitti á dögunum umsögn vegna tillögu til þingsályktunar um stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018–2029, 479. mál, þingskjal 689.

Umsögnina má skoða hér: