Umræða um náttúrupassa og gjaldtöku

skrifað 14. feb 2014
Gullfossstígur

Í Kastljósinu 13. febrúar var meðal annars rætt um náttúrupassa og gjaldtöku á ferðamannastöðum. Formaður Félags leiðsögumanna Örvar Már Kristinsson tók þátt í umræðunni. Sjá á ruv.is