Mælingar Umhverfisstofnununar vegna eldgossins í Holuhrauni

skrifað 01. okt 2014
Holuhraun Geir Ólafsson

Á vef Umhverfisstofnunar er kort sem sýnir nýjustu mælingar á brennisteinsdíoxíði (SO2) vegna eldgossins í Holuhrauni. Með því að þrýsta á bláu hnappana sjást mælingarnar. Smellið hér til að sjá kortið.
Ráðleggingar varðandi viðbrögð við loftmengun má sjá hér.
Friðlýst svæði á Íslandi eru í júlí 2013 113 talsins, en umfang þeirra, eðli og ástand er eins misjafnt og svæðin eru mörg. Áhrif mannlegra umsvifa séu hvað mest á friðlýst svæði. Þau eru oft vinsælir áfangastaðir ferðamanna. Samkvæmt heimildum Ferðamálastofu komu árið 1953 um 6000 erlendir gestir til landsins. Árið 1983 voru þeir tæplega 78.000 og 2003 komu um 320.000, eða álíka margir og íbúar á landinu. Í fyrra komu svo um 807.000 manns til Íslands. Kort yfir friðlýst svæði á Íslandi má sjá hér.
Hlutverk Umhverfisstofnunar er að stuðla að velferð almennings með því að beita sér fyrir heilnæmu umhverfi, öruggum neysluvörum og verndun og sjálfbærri nýtingu náttúruauðlinda.