Trespass veitir góðan afslátt

skrifað 12. okt 2015
Trespass

Trespass Bæjarlind 16 veitir 25% afslátt félagsmönnum í Félagi leiðsögumanna gegn framvísun á gildu félagsskírteini. Í Trespass er útivistarfatnaður í miklu úrvali. Þar ættu allir að geta fundið eitthvað við hæfi af hlýjum fatnaði fyrir veturinn. Merlin ullarnærföt, dúnúlpur, regnföt, kuldagallar, flíspeysur, húfur, treflar, vettlingar, gönguskór, bakpokar og aðrir fylgihlutir fást í Trespass. Á vörum koma fram tæknilegar upplýsingar um hversu vatnhelt, vindhelt og öndun er háttað.