Torfbær í Meðalholtum

skrifað 06. maí 2014
islenski_baerinn

Í Austur Meðalholtum í Flóa er einn af þeim torfbæjum sem hvað lengst var búið í á Íslandi. Hjónin Hannes og Kristín hafa árum saman lagt vinnu sína og metnað í að koma á fót menningarsetri, tileinkað torfbæjum og íslenskri byggingarhefð. Sjá nánar á ruv.is