Þingvellir fyrirlestur

skrifað 28. apr 2015
Þingvellir

Endurmenntunarskóli Tækniskólans verður með áhugaverðan fyrirlestur um þjóðgarðinn á Þingvöllum sem Jóhann Ísak Pétursson heldur laugardaginn 9. maí. Nánar á skráningarsíðu Endurmenntunarskóla Tækniskólans