Þjónustugátt Ferðamálastofu opnuð

skrifað 28. sep 2015
illikambur_ganga_500_400

Í síðustu viku var tekið stórt skref í rafrænni þjónustu Ferðamálastofu með opnun þjónustugáttar. Þar geta viðskiptavinir m.a. sótt um leyfi og styrki, sent inn ábendingar, fylgst með málum og komið skoðunum sínum á framfæri. Þjónustugátt.