Takk ferðamenn

skrifað 14. ágú 2013
thingvellir

Pawel Bartoszek og Egill Helgason skrifa skemmtilega pistla um hvað ferðamennirnir hafa breytt lífi okkar hér á landi.
Í pistli Pawels er meðals annar þetta skrifað:
 
Fjórir fertugir edrú íslenski karlmenn í Hlíðunum á göngu. Það er nýtt.

Þetta fær mann reyndar til að átta sig á því þvílík vítamínssprauta fyrir allt mannlíf ferðamenn geta orðið. Þeir labba í stað þess að keyra. Þeir borða á veitingastöðum. Þeir skoða söfn. Þeir versla mat í allt of dýrum búðum. Og stundum gera þeir kröfur um að eitthvað sé smekklegt. Sem er gott.


Pistlana má finna á:
deiglan.is  http://www.deiglan.com/index.php?itemid=13672
eyjan.pressan.is http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2013/08/14/takk-ferdamenn/