Svört atvinnustarfsemi virðist vera að aukast

skrifað 09. apr 2014
Í%20fótspor%20konungs%206

Svarta hagkerfið í ferðaþjónustu virðist vera að stækka ef litið til þróunar skatttekna af ferðamönnum, miðað við greiðslukortanotkun þeirra. Þessar upplýsingar koma fram í nýrri greiningu efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins. Kortavelta erlendra ferðamanna jókst um 30% á tímabilinu frá 2008 - 2012, en á sama tíma drógust skatttekjur á hvern ferðamann saman um 11%. Sjá á ruv.is