Sumarlokun skrifstofu Leiðsagnar

skrifað 30. júl 2018

Skrifstofa Leiðsagnar - stéttarfélags leiðsögumanna verður lokuð dagana 1. - 10. ágúst vegna sumarleyfa. Opnum aftur mánudaginn 13. ágúst.