Stór hópur útskrifast úr Leiðsöguskóla Íslands

skrifað 28. maí 2015
Leiðsöguskóli Íslands

Nú bætist við stór hópur af fagmenntuðum leiðsögumönnum. Leiðsöguskóli Íslands útskrifaði um 50 leiðsögumenn fimmtudaginn 21.5.2015. Félagið óskar þessum nýju leiðsögumönnum til hamingju með áfangann.