Stjörnuhimininn yfir Íslandi

skrifað 19. sep 2018
aurora-1185464_1000

Vekjum athygli á námskeiði EHÍ sem er sérsniðið fyrir félaga í Leiðsögn, Stjörnuhimininn yfir Íslandi með Sævari Helga Bragasyni.

Snemmskráning er til og með 21. sept. Allir sem skrá sig fyrir snemmskráningarfrestinn fá afslátt af námskeiðsgjaldi.