Söfn á lista Trip Advisor

skrifað 07. okt 2014
Árbæjarsafn

Trip Advisor tók nýlega saman lista yfir tíu bestu söfn á Íslandi að dómi gesta og notenda síðunnar. Þjóðminjasafn Íslands er í fyrsta sæti. Þrjú af söfnum Borgarsögusafns eru á þessum lista en það eru: Árbæjarsafn sem er í 2. sæti og Landnámssýningin í 3. sæti og að lokum Sjóminjasafnið í Reykjavík sem hafnaði í 8. sæti. Hér er hægt að skoða listann