Slitnað hefur upp úr viðræðum við SA

skrifað 11. jún 2015
Borgartún

Viðræðum Félags leiðsögumanna, SA og SAF hjá ríkissáttasemjara hefur verið slitið. Ástæðulaust er að halda viðræðunum áfram þar sem ekki hefur tekist að semja um það sem ber í milli, þrátt fyrir marga fundi.