Skyndihjálpar námskeið - First aid courses

skrifað 11. jan 2019
skyndihjálp

Leiðsögn býður félagsmönnum sínum að sækja skyndihjálparnámskeið sem er til endurnýjunar á skírteini. Námskeiðin eru 4. þrjú í Reykjavík og eitt á Akureyri.

Námskeiðin eru til endurnýjunnar á gildandi skyndihjálpar skírteinum og eingöngu nauðsynlegt að fara annaðhvert ár á námskeið. Þar sem færri komast að en vilja biðlum við til félagsmanna að sækja námskeiðin annað hvert ár.

Námskeiðs tímar eru eftirfarandi:

Reykjavík
*fim. 24. Janúar kl. 18:00 - 22:00 í Rauðakrosshúsinu Efstaleiti 9. (FULLT)
*fim. 31. Janúar kl. 18:00 - 22:00 í Rauðakrosshúsinu Efstaleiti 9. (kennt á ensku) ATH ÖRFÁ SÆTI LAUS
*fim. 07. Febrúar kl. 18:00 - 22:00 í Rauðakrosshúsinu Efstaleiti 9. (FULLT)

Akureyri
*fim 14. febrúar kl. 18:00-22:00 í Viðjulundi 2, Akureyri (Örfá sæti laus)

.

.
Námskeiðið er ókeypis fyrir félagsmenn en NAUÐSYNLEGT er að skrá sig á námskeið.
Lokað verður fyrir skráningar mánudaginn 21. janúar.

Takmarkaður fjöldi kemst að á hvert námskeið fyrir sig.

Vinsamlegast skráið ykkur á info@touristguide.is fyrir gefin tímamörk. Takið fram nafn, kennitölu og símanúmer ásamt því hvaða námskeið um ræðir (dags og Rvk eða á Akureyri).