Skyndihjálparnámskeið á Akureyri

skrifað 14. nóv 2014
Rauði krossinn

Skyndihjálparnámskeið sem tekur um fjóra tíma og er til endurnýjunar á skírteinum, verður þann 25. nóvember 2014 kl. 17 hjá Rauða krossinum í Viðjulundi 2. Námskeiðið er ókeypis fyrir félagsmenn. Vinsamlegast skráið ykkur á info@touristguide.is fyrir 21.nóvember 2014.

Á.Ó. FL