Jólakveðjur

skrifað 06. des 2018
Jólakort 2018

Leiðsögn óskar félögum sínum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs.
Þökkum ánæjuleg samskipti á árinu sem er að líða.

Minnum jafnframt á að skrifstofa félagsins verður lokuð dagana 27 og 28 desember. Opnum aftur fimmtudaginn 3.jan kl 12:00