Skopleg samskipti ferðamanna og Íslendinga

skrifað 01. apr 2015
CloudofAsh1500x1500

Hópur áhugamanna gerði þáttaseríu um samskipti ferðamanna og Íslendinga. Þetta eru átta þættir sem bera heitið Cloud of Ash og voru settir á Youtube. Atli Bollason og Brogan Davison sem leika aðalhlutverkin í þáttunum, segja einföldustu atriðin í þessum samskiptum fyndnust og útlendingar furði sig oft á einhverju sem Íslendingar telji mjög eðlilegt og öfugt. Smellið hér til að sjá þá.