Skattar á ferðaþjónustuna

skrifað 21. ágú 2014
Ferðamenn í RVK

Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, vill hækka skatt á hótel- og gistiþjónustu og afnema undanþágur í ferðaþjónustunni frá greiðslu virðisaukaskatts. Ekki sé hægt að réttlæta að undanþágur frá virðisaukaskatti í ferðaþjónustu, á sama tíma og hækka eigi matarskatt. Frá þessu var greint á ruv.is í dag.