Sjúkrasjóður greiðir kostnað við krabbameinsleit

skrifað 06. okt 2014
Vefborði

Sjúkrasjóður Félags leiðsögumanna greiðir allan kostnað við krabbameinsleit hjá Leitarstöð Krabbameinsfélags Íslands eða heilsugæslustöðvum gegn framvísun félagsskírteinis eða beiðni sjóðsins.
Um helmingur kvenna mætir ekki reglulega í leghálskrabbameinsleit. Hvorum helmingnum tilheyrir þú? Bleika slaufan .is
Umsókn úr sjúkrasjóði FL.