Síðustu námskeið á vormisser - EHÍ

skrifað 12. apr 2019

Viljum vekja athygli félagsmanna okkar á nokkur áhugaverð námskeið núna í apríl og maí. Listinn er ekki tæmandi en sjá má allt námsframboð EHÍ á heimasíðu þeirra www.endurmenntun.is

Einnig vekjum við athygli á fjölbreyttum námsbrautum sem fara af stað í haust. Brautirnar eru ýmist á grunn- eða framhaldsstigi háskóla eða án eininga og öllum opnar. Kynningarfundur námsbrauta verður haldinn 8. maí, en umsóknarfrestur er til 5. júní.