Námskeið EHÍ haustið 2019

skrifað 26. ágú 2019

Sértilboð til félagsmanna í Leiðsögn - Stéttarfélagi leiðsögumanna haust 2019

Eftirfarandi námskeið bjóðast félagsmönnum með 15% afslætti

Hagnýtt hraðnámskeið í samfélagsmiðlun
Hvenær: Mán. 23. og þri. 24. sept.
kl. 17:15 - 20:15

Garðfuglar - fóðrun og aðbúnaður
Hvenær: Mið. 2. okt.
kl. 19:30 – 22:00

Skapandi samskipti og færni í tjáningu
Hvenær: Mán. 7. - 28. okt.
kl. 20:15 - 22:15

Klausturhald á Íslandi
Hvenær: Þri. 5., 12. og 17. nóv.
kl. 19:30 - 21:30

Betri fjármál fyrir þig - einstaklingsmiðuð þjálfun í persónulegum fjármálum
Hvenær: Mið. 9. okt. kl. 19:00 - 22:00 og 6. nóv. kl. 20:15 - 21:15

Textílar - forvarsla, meðhöndlun og saga
Hvenær: Fim. 31. okt. 7. og 14. nóv.
kl. 20:00 - 22:00

Skráning fer fram á vef ENDURMENNTUNAR A.T.H. það þarf að taka fram félagsaðild í Leiðsögn í athugasemdareit