Samkomulag um kjarasamninginn framlengt

skrifað 04. apr 2014
kjaranefnd 2013

Niðurstaðan úr atkvæðagreiðslunni um samkomulagið um framlengingu á kjarasamningi Félags leiðsögumanna og Samtaka atvinnulífsins er að 65,45% sögðu já, 29,01% sögðu nei og 5,44% skiluðu auðu af þeim sem greiddu atkvæði. Ný uppfærð launatafla verður birt eftir helgi.